Náðu í appið
Apple of My Eye

Apple of My Eye (2017)

"When she lost her sight, she found her way."

1 klst 24 mín2017

Eftir að hin unga Bailey missir sjónina í kjölfar slyss fær hún dverghestinn Apple sem upp frá því verður bæði leiðbeinandi hennar og besti vinur.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hin unga Bailey missir sjónina í kjölfar slyss fær hún dverghestinn Apple sem upp frá því verður bæði leiðbeinandi hennar og besti vinur. Eftir að Bailey missir sjónina byrja foreldrar hennar að leita að hundi fyrir hana en af einhverjum sökum þá tekst Bailey ekki að mynda nauðsynlega tengingu við neinn þeirra. Þá fær dýraþjálfarinn Charlie þá hugmynd að þjálfa dverghest til að vera augu hennar og á sú tilraun heldur betur eftir að ganga upp!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Castille Landon
Castille LandonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Expression Entertainment
Sweet Tomato Films
Character BrigadeUS