Náðu í appið
Raw

Raw (2016)

Grave

"What are you hungry for?"

1 klst 39 mín2016

Þegar ung grænmetisæta, Justine, gengst undir blóðuga busavígslu í dýralæknaskóla, þá fer löngun eftir kjöti að vaxa innra með henni.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar ung grænmetisæta, Justine, gengst undir blóðuga busavígslu í dýralæknaskóla, þá fer löngun eftir kjöti að vaxa innra með henni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Hrái kjúklingurinn sem Justine borðar beint úr ísskápnum er í raun sykur. Garance Marillier hefur sagt að atriðið hafi ekki gert hana fráhverfa því að borða kjúkling eftir þetta. Aftur á móti ætlar hún ekki að borða sælgæti framar.
Vegna þess hve bersögul og erfið myndin er áhorfs, þá fengu bíógestir í Nuart kvikmyndahúsinu í Los Angeles ælupoka afhenta.
Myndin var kvikmynduð í Liège í Belgíu.

Höfundar og leikstjórar

Julia Ducournau
Julia DucournauLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Wild BunchFR
Rouge InternationalFR
BeTVBE
Frakas ProductionsBE
RTBFBE
Petit FilmFR