Náðu í appið
Wonder

Wonder (2017)

"You can't try and blend in, When you were born to stand out."

1 klst 53 mín2017

August Pullman, alltaf kallaður Auggie, þjáist af sjaldgæfum litningagalla sem hefur afmyndað andlit hans.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic66
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

August Pullman, alltaf kallaður Auggie, þjáist af sjaldgæfum litningagalla sem hefur afmyndað andlit hans. Af þeim sökum þarf hann að glíma við fordóma og útskúfun flestra á hans aldri, m.a. í skólanum. Gæfa hans er að eiga að góða, jákvæða og samheldna fjölskyldu sem styður hann með ráðum og dáð og hvetur hann áfram. En stundum er jafnvel það ekki nóg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steve Conrad
Steve ConradHandritshöfundur

Aðrar myndir

Jack Thorne
Jack ThorneHandritshöfundurf. 1978

Framleiðendur

LionsgateUS
ParticipantUS
Walden MediaUS
Mandeville FilmsUS
TIK FilmsHK