Náðu í appið
Glory

Glory (2016)

Slava

1 klst 41 mín2016

Veröld fátæka verkamannsins Tsanko Petrov umturnast þegar hann finnur stóra bunka af reiðufé á í vinnu sinni á járnbrautateinum í Búlgaríu.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic83
Deila:
Glory - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Veröld fátæka verkamannsins Tsanko Petrov umturnast þegar hann finnur stóra bunka af reiðufé á í vinnu sinni á járnbrautateinum í Búlgaríu. Hann ákveður að gera lögreglunni viðvart, en þegar stjórnmálamenn komast á snoðir um söguna vilja þeir gera Tsanko að hetju í innlendum fjölmiðlum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kristina Grozeva
Kristina GrozevaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Petar Valchanov
Petar ValchanovLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Decho Taralezhkov
Decho TaralezhkovHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Abraxas FilmBG

Verðlaun

🏆

Myndin hefur unnið til fjölmargra verðlauna m.a. á Gijón International Film Festival, Hamptons International Film Festival, Kolkata International Film Festival, Les Arcs European Film Festival og Locarno International Film Festival 2016.