Náðu í appið
The Lesson

The Lesson (2014)

Urok, Kennslustundin

1 klst 51 mín2014

Nadezha verður að finna leið til að komast hjá gjaldþroti svo fjölskyldan endi ekki á götunni, og stundum er besta leiðin til þess ekki endilega sú löglegasta.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic68
Deila:
The Lesson - Stikla

Söguþráður

Nadezha verður að finna leið til að komast hjá gjaldþroti svo fjölskyldan endi ekki á götunni, og stundum er besta leiðin til þess ekki endilega sú löglegasta. Á svalan og smekklegan máta er saga konu með mikla sjálfsbjargarviðleitni sögð og við sjáum að stundum er betra að breyta rangt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kristina Grozeva
Kristina GrozevaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Petar Valchanov
Petar ValchanovLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Screening EmotionsBG
Little Wing ProductionsBG
Abraxas FilmBG
GraalGR