Náðu í appið
28 Hotel Rooms

28 Hotel Rooms (2012)

"Er ástin bara aukaatriði?"

1 klst 22 mín2012

Myndin fjallar um nokkur ár í lífi tveggja einstaklinga, ungs manns og ungrar konu, sem eiga skyndikynni í hótelherbergi.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um nokkur ár í lífi tveggja einstaklinga, ungs manns og ungrar konu, sem eiga skyndikynni í hótelherbergi. Þó að þau fari hvort sína leið, þá hittast þau næstu árin í nýju og nýju hóteli, um öll Bandaríkin, þegar þau eru í viðskiptaferðum. Þau eru bæði í samböndum, en leita til hvors annars eftir rómantískri spennu. En munu þau komast að því með tímanum að þau séu í raun sköpuð fyrir hvort annað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt Ross
Matt RossLeikstjóri

Framleiðendur

OscilloscopeUS
Mott Street Pictures
Sundial PicturesUS
Silverwood FilmsUS