Náðu í appið
MVP: Most Valuable Primate

MVP: Most Valuable Primate (2000)

"Jack skates a little faster... Shoots a little harder... And is driving everyone bananas."

1 klst 33 mín2000

Jack er þriggja ára gamall simpansi sem Dr.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic43
Deila:
MVP: Most Valuable Primate - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Jack er þriggja ára gamall simpansi sem Dr. Kendall hefur gert tilraunir á, og kennt honum að tjá sig á táknmáli. Jack hefur þó ekki náð nógu hröðum framförum að mati Dr. Peabody, sem kostar rannsóknirnar, og hann hefur því hætt stuðningi sínum og selt Jack í tilraunastofu. Dr. Kendall nær að smygla honum þaðan í burtu, en samt sem áður er Jack sendur til Kanada fyrir slysni. Þar sleppur hann úr prísundinni og hittir Tara, heyrnarlausa stúlku, sem getur talað við Jack á táknmáli. Jack sýnir mikla hæfileika í íshokkí, og fer að keppa með bróður Tara, Steven. Nú stefnir liðið hraðbyri í átt að meistaratitli, en Dr. Peabody er staðráðinn í að koma honum aftur til nýju eigenda sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Keystone Family Pictures
Funky Monkey ProductionsCA