Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Eloise 2017

Þegar martröðin verður að veruleika

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 15
/100

Þegar faðir Jacobs Martin deyr þarf Jacob að útvega dánarvottorð móður sinnar til að geta fengið arfinn greiddan. En það er hægara sagt en gert. Hann ákveður að brjótast inn á geðveikraspítalann sem móðir hans dvaldi á til að hafa uppi á dánarvottorði hennar eftir að forráðamenn spítalans neita að afhenda honum það. Það innbrot á ekki eftir... Lesa meira

Þegar faðir Jacobs Martin deyr þarf Jacob að útvega dánarvottorð móður sinnar til að geta fengið arfinn greiddan. En það er hægara sagt en gert. Hann ákveður að brjótast inn á geðveikraspítalann sem móðir hans dvaldi á til að hafa uppi á dánarvottorði hennar eftir að forráðamenn spítalans neita að afhenda honum það. Það innbrot á ekki eftir að fara vel ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.10.2021

Tvær nýjar í bíó fara aftur í tímann

Tvær hörkuspennandi og áhugaverðar myndir koma nýjar í bíó nú í vikunni, en svo skemmtilega vill til að titlar myndanna tveggja eru keimlíkir. Í þeim er vísað til einhvers sem er að fara að gerast í síðasta ski...

02.04.2020

Sannar að hægt er að gera jafnræði kynþokkafullt

„Konum í myndinni er aldrei refsað fyrir kvenleika, kynhvöt eða kynhneigð sína. Engin sektarkennd fylgir kynhneigð þeirra eins og oft er tilfellið í kvikmyndum sem fjalla um hinsegin fólk, kynhneigð þeirra er nátt...

10.12.2012

Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  s...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn