Náðu í appið
Ordinary World

Ordinary World (2016)

Geezer

"Er líf eftir rokkið?"

1 klst 26 mín2016

Við kynnumst hér tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans...

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Við kynnumst hér tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. Á fertugasta afmælisdegi sínum verður hann síðan fyrir miklum vonbrigðum þegar eiginkonan gleymir því að hann eigi afmæli. Svo fer að til að lyfta sér upp afræður hann að kalla saman félaga sína úr The Skunks og fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort endurkoma á sviðið sé málið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Kirk
Lee KirkLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Process MediaUS