Everybody Loves Somebody (2017)
Todos queremos a alguien
"If Her Heart Doesn't Choose, her Family Will."
Á yfirborðinu virðist Clara Barron vera með allt á hreinu, frábært starf, æðislegt hús í Los Angeles, og ástríka fjölskyldu.
Deila:
Söguþráður
Á yfirborðinu virðist Clara Barron vera með allt á hreinu, frábært starf, æðislegt hús í Los Angeles, og ástríka fjölskyldu. En það eina sem Clara er ekki búin að ná tökum á er ástarlífið. Fjölskylda hennar í Mexíkó vill að hún giftist, og hún biður því samstarfsmann sinn að þykjast vera kærasti sinn í veislu eina helgina, en henni að óvörum kemur gamli kærastinn, sem fjölskylda hennar elskar, skyndilega eftir að hann hafði látið sig hverfa einn daginn. Nú þarf Clara að velja um að hverfa aftur til gamla lífsins, eða að opna á nýja og óvænta möguleika.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Catalina Aguilar MastrettaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pantelion FilmsUS

Draco FilmsMX
Ring CineMX

VideocineMX










