How to Let Go of the World and Love All the Things Climate Can't Change (2016)
Josh Fox ferðaðist til tólf landa í sex heimsálfum og ræddi við vísindamenn sem og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum.
Deila:
Söguþráður
Josh Fox ferðaðist til tólf landa í sex heimsálfum og ræddi við vísindamenn sem og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum. En ef það er ekki hægt að stoppa þessar loftslagsbreytingar – hvað verður þá eftir? Hverju getur hlýnun jarðar ekki grandað?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Josh FoxLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
International WOW Company








