Unforgettable (2017)
"When love ends, madness begins"
Eftir skilnað við eiginmann sinn David hefur Tessa borið þá von í brjósti að hann muni snúa til hennar og dóttur þeirra aftur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir skilnað við eiginmann sinn David hefur Tessa borið þá von í brjósti að hann muni snúa til hennar og dóttur þeirra aftur. Sú von fer fyrir lítið þegar hún uppgötvar að David er byrjaður í sambúð með konu að nafni Julia. Í fyrstu reynir Tessa að láta á engu bera en smám saman breytast særindi hennar í reiði og síðan í afbrýðisemi og þvílíkt hatur að hún ákveður að eyðileggja líf Juliu eins og hún telur hana hafa eyðilagt sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Di Novi PicturesUS

RatPac EntertainmentUS



















