Náðu í appið
Una

Una (2016)

"Í leit að svörum"

1 klst 34 mín2016

Una er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic62
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Una er 27 ára kona sem kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sambandið sem þau áttu í mörgum árum áður. Þau höfðu hlaupist á brott saman og áttu, að henni fannst þá, í ástarsambandi. En þar sem hún var aðeins tólf ára þá og Ray var fertugur þá lítur hún málið öðrum augum núna. En hún er enn að leita að svörum og endar á að eiga langt og erfitt samtal við Ray á skrifstofunni hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Benedict Andrews
Benedict AndrewsLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

David Harrower
David HarrowerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Jean Doumanian ProductionsUS
WestEnd FilmsGB
Bron StudiosCA
Film4 ProductionsGB
Creative Wealth Media FinanceCA