Peggy Guggenheim: Art Addict
2015
Konan sem elskaði listir
96 MÍNEnska
90% Critics 68
/100 Heimildarmynd um líf myndlistarmógúlsins Peggy Guggenheim, byggt ævisögu hennar. Peggy var erfingi Guggenheim fjölskyldunnar, og varð leiðandi persóna í heimi samtímamyndlistar. Hún safnaði bæði myndlist og listamönnum. Ævi hennar var litrík, hún var marggift, og átti í ástarsamböndum og hjónaböndum við menn eins og Samuel Beckett, Max Ernst, Jackson Pollock,... Lesa meira
Heimildarmynd um líf myndlistarmógúlsins Peggy Guggenheim, byggt ævisögu hennar. Peggy var erfingi Guggenheim fjölskyldunnar, og varð leiðandi persóna í heimi samtímamyndlistar. Hún safnaði bæði myndlist og listamönnum. Ævi hennar var litrík, hún var marggift, og átti í ástarsamböndum og hjónaböndum við menn eins og Samuel Beckett, Max Ernst, Jackson Pollock, Marcel Duchamp, og óteljandi aðra karlmenn. Hún byggði upp eitt mikilvægasta safn nútímamyndlistar í heiminum, sem geymt er í höll hennar í Feneyjum. ... minna