Peggy Guggenheim: Art Addict (2015)
"Konan sem elskaði listir"
Heimildarmynd um líf myndlistarmógúlsins Peggy Guggenheim, byggt ævisögu hennar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Heimildarmynd um líf myndlistarmógúlsins Peggy Guggenheim, byggt ævisögu hennar. Peggy var erfingi Guggenheim fjölskyldunnar, og varð leiðandi persóna í heimi samtímamyndlistar. Hún safnaði bæði myndlist og listamönnum. Ævi hennar var litrík, hún var marggift, og átti í ástarsamböndum og hjónaböndum við menn eins og Samuel Beckett, Max Ernst, Jackson Pollock, Marcel Duchamp, og óteljandi aðra karlmenn. Hún byggði upp eitt mikilvægasta safn nútímamyndlistar í heiminum, sem geymt er í höll hennar í Feneyjum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lisa Immordino VreelandLeikstjóri

Bernadine ColishHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dakota GroupGB
Fischio FilmsUS

Submarine EntertainmentUS








