Kule kidz gråter ikke (2014)
Svalir krakkar gráta ekki, Cool Kids Don't Cry
"So sad for a true story"
Sagan segir frá Önju.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Sagan segir frá Önju. Hún elskar fótbolta, þó svo að skólafélagar hennar líti svo á að boltinn sé ekki fyrir stelpur. Jonas er einn af þeim sem stríðir henni mest, en ástæðan er sú að hann er í raun ástfanginn. Anja greinist með hvítblæði en ákveður að takast á við sjúkdóminn með jákvæðnina að vopni. Jonas ákveður að standa með henni og setur saman áætlun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Katarina LauningLeikstjóri
Aðrar myndir

Linda May KallesteinHandritshöfundur
Framleiðendur

CinenordNO
Verðlaun
🏆
Myndin vann sem besta mynd á TIFF KIDS hátíðinni í Toronto fyrir aldurshópinn 11-13 ára 2014.





