My Life as a Zucchini (2016)
Líf mitt sem kúrbítur
Þetta er teiknimynd um Icare, níu ára strák sem allir kalla Kúrbít.
Deila:
Söguþráður
Þetta er teiknimynd um Icare, níu ára strák sem allir kalla Kúrbít. Mamma hans er alkóhólisti og eftir að hafa vingast við lögreglumanninn Raymond er hann sendur á munaðarleysingjahæli. Dvölin þar byrjar ekki vel, enda er Kúrbít mikið strítt og umhverfið framandi. En þegar á líður öðlast hann meiri virðingu og jafnvel vináttu hinna krakkana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Claude BarrasLeikstjóri

Céline SciammaHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gébéka FilmsFR

Rita ProductionsCH

Blue SpiritFR
KNMFR

RTSCH

SRG SSRCH
Verðlaun
🏆
Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin
















