Náðu í appið
My Life as a Zucchini

My Life as a Zucchini (2016)

Líf mitt sem kúrbítur

1 klst 6 mín2016

Þetta er teiknimynd um Icare, níu ára strák sem allir kalla Kúrbít.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic85
Deila:

Söguþráður

Þetta er teiknimynd um Icare, níu ára strák sem allir kalla Kúrbít. Mamma hans er alkóhólisti og eftir að hafa vingast við lögreglumanninn Raymond er hann sendur á munaðarleysingjahæli. Dvölin þar byrjar ekki vel, enda er Kúrbít mikið strítt og umhverfið framandi. En þegar á líður öðlast hann meiri virðingu og jafnvel vináttu hinna krakkana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Claude Barras
Claude BarrasLeikstjórif. -0001
Céline Sciamma
Céline SciammaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Gébéka FilmsFR
Rita ProductionsCH
Blue SpiritFR
KNMFR
RTSCH
SRG SSRCH

Verðlaun

🏆

Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin