Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Karakter 1997

(Character)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
122 MÍNHollenska

Lögreglan handtekur Jacob, ungan lögfræðing, í kjölfar andláts. Hann segir söguna í leifturliti aftur í tímann. Fjölskylda hans er þrjósk: móðir hans segir fátt og neitar að giftast föður hans, Dreverhaven, ströngum og fasmiklum fulltrúa. Dreverhaven vill ekki viðurkenna tilvist Jacob opinberlega, og vill halda honum niðri. Jacob, sem í fyrstu er skuldum... Lesa meira

Lögreglan handtekur Jacob, ungan lögfræðing, í kjölfar andláts. Hann segir söguna í leifturliti aftur í tímann. Fjölskylda hans er þrjósk: móðir hans segir fátt og neitar að giftast föður hans, Dreverhaven, ströngum og fasmiklum fulltrúa. Dreverhaven vill ekki viðurkenna tilvist Jacob opinberlega, og vill halda honum niðri. Jacob, sem í fyrstu er skuldum vafinn skrifstofumaður, klífur metorðastigann þrátt fyrir fátækt, sökum góðra gáfna, og vinnusemi, og einbeitni sinni í að verða lögfræðingur. Það setur skugga á velgengni hans hve móðir hans er fálát, misskilningur hans á tilfinningum konu, og kaldlyndi föður hans. Er faðir hans kannski bara að reyna að herða Jacob?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.04.2024

Pínu óþægilegt á OnlyFans

„Ég leik Kríu. Hún er dálítið svona persónuleiki sem er á Only Fans en finnst það pínu óþægilegt. Henni finnst svolítið erfitt að tilheyra þessari ákveðnu stétt vinnandi fólks,“ segir Edda Lovísa Björgvins...

27.02.2024

Natatorium: Á suðupunkti í sundlaug dauðans

Tómas Valgeirsson skrifar: Eflaust hafa flestir einstaklingar á skerinu okkar kalda upplifað matarboð, segjum jafnvel fjölskylduboð, þar sem allt spilast út á yfirborðinu eins og í tryggingaauglýsingu. Allt tikkar í ákveð...

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn