Náðu í appið
Karakter

Karakter (1997)

Character

2 klst 2 mín1997

Lögreglan handtekur Jacob, ungan lögfræðing, í kjölfar andláts.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Lögreglan handtekur Jacob, ungan lögfræðing, í kjölfar andláts. Hann segir söguna í leifturliti aftur í tímann. Fjölskylda hans er þrjósk: móðir hans segir fátt og neitar að giftast föður hans, Dreverhaven, ströngum og fasmiklum fulltrúa. Dreverhaven vill ekki viðurkenna tilvist Jacob opinberlega, og vill halda honum niðri. Jacob, sem í fyrstu er skuldum vafinn skrifstofumaður, klífur metorðastigann þrátt fyrir fátækt, sökum góðra gáfna, og vinnusemi, og einbeitni sinni í að verða lögfræðingur. Það setur skugga á velgengni hans hve móðir hans er fálát, misskilningur hans á tilfinningum konu, og kaldlyndi föður hans. Er faðir hans kannski bara að reyna að herða Jacob?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike van Diem
Mike van DiemLeikstjóri
Ferdinand Bordewijk
Ferdinand BordewijkHandritshöfundur

Framleiðendur

First Floor FeaturesNL
Almerica Films