Náðu í appið
Spider Baby or, The Maddest Story Ever Told

Spider Baby or, The Maddest Story Ever Told (1967)

Spider Baby

"Come into my parlor, said the spider to the..."

1 klst 21 mín1967

Síðasta kynslóð hinnar innræktuðu Merrye fjölskyldu býr í afviknu og niðurníddu húsi, en þau eru með sjúkdóm sem gerir það að verkum að frá og...

Rotten Tomatoes88%
Metacritic63
Deila:

Söguþráður

Síðasta kynslóð hinnar innræktuðu Merrye fjölskyldu býr í afviknu og niðurníddu húsi, en þau eru með sjúkdóm sem gerir það að verkum að frá og með 10 ára aldri hætta þau að þroskast andlega og fer að hrörna, þó svo að líkamlega haldi þau áfram að þroskast. Bílstjóri fjölskyldunnar lítur eftir þeim, en vandamálin byrja þegar fjarskyldur og gráðugur ættingi og lögfræðingur hans mæta á svæðið, til að reyna að komast yfir heimili fólksins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jack Hill
Jack HillLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Lasky-Monka