100 Streets (2016)
"Þrjár sögur um fjórar manneskjur"
Þrjár manneskjur, og þrjár ótrúlegar sögur.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þrjár manneskjur, og þrjár ótrúlegar sögur. Allar manneskjurnar bjuggu á 100 gatna svæði í Lundúnum. Max Moore er fyrrverandi leikmaður í bandaríska fótboltanum, sem er að reyna að laga sig að lífinu eftir boltann. Hann missir fljótt stjórn á lífinu og fer að drekka, dópa og fara á kvennafar, og glatar konu sinni og börnum í kjölfarið. Í reiði og örvæntingu verður hann fljótlega ofbeldishneigður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jim O'HanlonLeikstjóri

Leon ButlerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Helicopter Film ServicesGB

Green Door PicturesGB

CrossDay ProductionsGB










