Náðu í appið
Newcomer

Newcomer (2015)

"A Brilliant Young Spy, An Enemy wit Deadly Intent."

1 klst 37 mín2015

Myndin segir frá nýgræðingi í sérsveit lögreglunnar, Alex, sem í sinni fyrstu aðgerð gerir mistök sem kosta alla félaga hans í sveitinni lífið.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin segir frá nýgræðingi í sérsveit lögreglunnar, Alex, sem í sinni fyrstu aðgerð gerir mistök sem kosta alla félaga hans í sveitinni lífið. Sjálfur neyðist Alex til að leggja á flótta til að bjarga eigin lífi og um leið reynir hann að setja saman í huganum hvað gerðist. Til þess þarf hann að reiða sig á óskýra hljóðupptöku af atburðarásinni og ljósmyndaminni sitt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kai Barry
Kai BarryLeikstjórif. -0001
Iqbal Ahmed
Iqbal AhmedHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Dominion PicturesUS