Náðu í appið
Mr. Right

Mr. Right (2015)

"They make a killer couple."

1 klst 33 mín2015

Eftir að hafa gengið í gegnum sáran skilnað, þá hittir Martha mann sem virðist vera sá eini rétti.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa gengið í gegnum sáran skilnað, þá hittir Martha mann sem virðist vera sá eini rétti. En eftir því sem sambandið þróast, þá kemst hún smám saman að því að draumaprinsinn er fyrrum leigumorðingi. Það reynir á sambandið þegar þau reyna að bjarga hvoru öðru eftir að fortíð hans fer að valda miklum vandræðum, og gamlir óvinir enda með að ræna Martha.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paco Cabezas
Paco CabezasLeikstjórif. -0001
Max Landis
Max LandisHandritshöfundurf. 1985

Framleiðendur

Circle of ConfusionUS
3311 ProductionsUS
Amasia EntertainmentUS