Partisan (2015)
"A World within will not sustain the will to freedom."
Alexander hefur verið alinn upp í afviknu og einangruðu samfélagi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Alexander hefur verið alinn upp í afviknu og einangruðu samfélagi. Hann er ekki tilbúinn að gera í einu og öllu það sem krafist er af honum, og það fellur ekki vel í kramið hjá leiðtoga söfnuðarins, hinum heillandi og stjórnsama Gregori.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ariel KleimanLeikstjóri

Sarah CynglerHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Carver FilmsAU
Warp FilmsAU

Animal KingdomUS
Verðlaun
🏆
Partisan hlaut fyrstu verðlaun á Sundance-hátíðinni fyrir kvikmyndatökuna og var Ariel Kleinman tilnefndur til dómnefndarverðlaunanna fyrir leikstjórnina.









