Náðu í appið
Powidoki

Powidoki (2016)

Afterimage

1 klst 38 mín2016

Saga listmálarans Wladyslaw Strzeminski, sem var á móti félagslegri raunsæishyggju og hélt fast í algjört frelsi með listsköpun sinni þrátt fyrir pólitískar hindranir.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic75
Deila:
Powidoki - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Saga listmálarans Wladyslaw Strzeminski, sem var á móti félagslegri raunsæishyggju og hélt fast í algjört frelsi með listsköpun sinni þrátt fyrir pólitískar hindranir. Árið 1945 var Stalín með pólitísk yfirráð yfir Póllandi en Wladyslaw er um sömu mundir rekin úr stöðu sinni sem háskólakennari og verk hans fjarlægð úr sölum listasafnsins. Nemendur hans rísa upp honum til varnar í listrænni andstöðu gegn vitsmunalegri harðstjórn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Goran Kostić
Goran KostićHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Akson StudioPL
Telewizja PolskaPL
EC1 ŁódźPL
Narodowy Instytut AudiowizualnyPL
Fundacja TumultPL

Verðlaun

🏆

Myndin vann sérstök dómnefndarverðlaun á Pólsku kvikmyndahátíðinni 2016