Náðu í appið
The Mask

The Mask (1961)

"Look through the mask...if you can't take it...take it off!"

1 klst 23 mín1961

Myndin fjallar um fornleifafræðing sem fær endurteknar martraðir tengdar grímu sem finnst í uppgreftri.

Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um fornleifafræðing sem fær endurteknar martraðir tengdar grímu sem finnst í uppgreftri. Áður en hann fremur sjálfsmorð sendir hann grímuna til sálfræðingsins síns sem dregst fljótlega inní martraðarheim grímunnar. Samnefnd gamanmynd með Jim Carrey er lauslega byggð á þessari mjög sérkennilegu hrollvekju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Julian Roffman
Julian RoffmanLeikstjórif. -0001
Frank Taubes
Frank TaubesHandritshöfundurf. -0001
Sandy Haver
Sandy HaverHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Beaver-Champion AttractionsUS
Taylor Roffman ProductionsCA