Lowriders (2017)
Myndin fjallar um Low Rider samfélagið í suður Kaliforníu, í LA County.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um Low Rider samfélagið í suður Kaliforníu, í LA County. Hún segir frá fólkinu og hvernig það lifir fyrir bifreiðarnar og akstur þeirra. En það er drungaleg hlið á samfélaginu, og í myndinni er fjallað um allar hliðar þessa samfélags, og segir sögu ungs götulistamanns sem á föður sem aðhyllist Low Rider lífstílinn, og bróður sem er fyrrum fangi, en sjálfur hefur hann mikla þörf fyrir listræna tjáningu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ricardo de MontreuilLeikstjóri

Cheo Hodari CokerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Imagine EntertainmentUS

Universal PicturesUS

Blumhouse ProductionsUS

BH TiltUS












