Spark: A Space Tail (2017)
"Spark A Revolution"
Unglingurinn Spark býr á yfirgefinni plánetu með vinum sínum Chunk og Vix.
Deila:
Söguþráður
Unglingurinn Spark býr á yfirgefinni plánetu með vinum sínum Chunk og Vix. Fyrir þrettán árum síðan þá náði hinn valdamikli hershöfðingi Zhong yfirráðum yfir plánetu þeirra, Beta, gereyddi fjölskyldu hans, og neyddi hann í útlegð. En núna hafa þeir komist að fyrirætlunum Zhong um að gereyða öllum alheiminum, með geimskrímslinu Kraken, og enginn nema Spark getur stöðvað hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aaron WoodleyLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert ReeceHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Shanghai Hoongman Technology Co.

GulfStream PicturesUS

RedroverKR
ToonBox EntertainmentCA
Suning Global MediaCN


















