Náðu í appið
Stóri dagurinn

Stóri dagurinn (2017)

Jour J

"Á milli tveggja elda"

1 klst 34 mín2017

Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur nafnspjald hennar í vasa Mathiasar misskilur hún það sem bónorð því á því stendur að Juliette starfi við að skipuleggja brúðkaup ... og segir auðvitað „já“. Mathias vill ekki segja Alexiu sannleikann, og þar með koma í veg fyrir að málin fari úr böndunum, því þá mun auðvitað komast upp um framhjáhaldið. Því fer sem fer að þegar Alexia segir öllum frá bónorðinu og væntanlegu brúðkaupi þá pikkfestist Mathias í lygavef sem vonlaust er fyrir hann að leysa sig úr nema með slæmum afleiðingum. Og hvað gera bændur þá?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Reem Kherici
Reem KhericiLeikstjórif. -0001
Stéphane Kazandjian
Stéphane KazandjianHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Mandarin & CompagnieFR
GaumontFR