Náðu í appið
Awakening the Zodiac

Awakening the Zodiac (2017)

"The deadliest serial killer in U.S. history ... is back."

1 klst 40 mín2017

Myndin segir frá pari sem finnur myndbandsupptökur í eigu raðmorðingja.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir frá pari sem finnur myndbandsupptökur í eigu raðmorðingja. Þau ákveða að taka lögin í sínar eigin hendur og hætta öllu, í þeirri von að komast yfir 100 þúsund dali. Áður en langt um líður eru þau komin með morðingjann á hælana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonathan Wright
Jonathan WrightLeikstjórif. -0001
Mike Horrigan
Mike HorriganHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

TAJJ Media
Bunk 11 Pictures