Hideaway
1995
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Hatch Harrison was pronounced dead on arrival. After two hours, the doctors brought him back. But he didn't come back alone.
106 MÍNEnska
20% Critics
38% Audience Hatch Harrison lendir í bílslysi þegar hann er að keyra með eiginkonunni Lindsey og tveimur dætrum sínum. Í fyrstu telja læknar að hann sé látinn, en síðan, eftir tvo tíma, ná þeir að lífga hann við. En Hatch fer að líða undarlega og uppgötvar að hann er nú samtengdur við klikkaðan morðingja, Vassago, sem kom inn huga hans þegar hann var að deyja.... Lesa meira
Hatch Harrison lendir í bílslysi þegar hann er að keyra með eiginkonunni Lindsey og tveimur dætrum sínum. Í fyrstu telja læknar að hann sé látinn, en síðan, eftir tvo tíma, ná þeir að lífga hann við. En Hatch fer að líða undarlega og uppgötvar að hann er nú samtengdur við klikkaðan morðingja, Vassago, sem kom inn huga hans þegar hann var að deyja.
Hann sér ungan mann sem drap móður sína og systur sína, og framdi svo sjálfsmorð, og var einnig endurlífgaður og er núna að drepa ungar konur og táninga. Þegar hann sér að Vassago er að reyna að ná dóttur hans, þá reynir Hatch að finna morðingjann, þrátt fyrir að Lindsay, Regina og rannsóknarlögreglumaðurinn sem stýrir rannsókninni, telji að hann þurfi að leita til geðlæknis.
... minna