My Little Pony: The Movie
2017
Frumsýnd: 6. október 2017
Friendship comes in many colors.
99 MÍNÍslenska
47% Critics
76% Audience
39
/100 Lífið í höfuðborg smáhestanna gæti varla verið fullkomnara
en það er, enda byggt á gleði, söng, ævintýrum og órjúfanlegum
vinaböndum. En þegar hin vonda og valdagráðuga
Tempest Shadow ákveður að taka völdin ásamt ófrýnilegum
þjónum sínum neyðast smáhestarnir undir forystu prinsessunnar
Skystar til að ferðast þvert í gegnum Smáhestaland og
freista... Lesa meira
Lífið í höfuðborg smáhestanna gæti varla verið fullkomnara
en það er, enda byggt á gleði, söng, ævintýrum og órjúfanlegum
vinaböndum. En þegar hin vonda og valdagráðuga
Tempest Shadow ákveður að taka völdin ásamt ófrýnilegum
þjónum sínum neyðast smáhestarnir undir forystu prinsessunnar
Skystar til að ferðast þvert í gegnum Smáhestaland og
freista þess að finna nýja bandamenn sem geta hjálpað þeim.... minna