Náðu í appið
Turbo Kid

Turbo Kid (2015)

"The apocalypse has left the future in a permanent nuclear winter. The year is 1997."

1 klst 33 mín2015

Myndin gerist árið 1997, eftir að alheimsfaraldur hefur lagt Jörðina í eyði.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic60
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist árið 1997, eftir að alheimsfaraldur hefur lagt Jörðina í eyði. The Kid er ungur skransafnari sem er með ástríðu fyrir teiknimyndasögum. Hann þarf að horfast í augu við hættur og sýna djörfung, og breytast í uppáhalds ofurhetjuna sína, þegar hann hittir dularfulla stúlku að nafni Apple. Zeus, hinn sjálfskipaði og illskeytti leiðtogi, gerir þeim lífið leitt, og með lítið annað í farteskinu en trú á sjálfan sig og gamaldags vopn, heldur The Kid af stað í tilraun til að kveða hin illu öfl í kútinn, og bjarga draumastúlkunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anouk Whissell
Anouk WhissellHandritshöfundurf. -0001
François Simard
François SimardHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Timpson FilmsNZ
EMAfilmsCA
Epic Pictures GroupUS
New Zealand Film CommissionNZ

Verðlaun

🏆

Turbo Kid hefur hlotið fjölda verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum þar sem fantasíur og hrollvekjur eru í hávegum hafðar og var t.d. valin besta myndin á Fantasíuhátíðinni í Andorra, Fancinehátíðinni á Spáni, Fantasia-hátíðinni í Kanada, Fantaspoa-hátí