Náðu í appið
Boomerang

Boomerang (2015)

"Hvað gerðist 29. ágúst 1984?"

1 klst 41 mín2015

Við kynnumst hér hinum fertuga og fráskilda Antoine Rey sem var tíu ára þegar móðir hans fannst látin á sumarleyfisstað við vesturströnd Frakklands.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Við kynnumst hér hinum fertuga og fráskilda Antoine Rey sem var tíu ára þegar móðir hans fannst látin á sumarleyfisstað við vesturströnd Frakklands. Dánarorsökin var drukknun og var dauði hennar úrskurðaður slys. Laurent hefur hins vegar alltaf haft á tilfinningunni að „slysið“ hafi alls ekki verið rannsakað til hlítar og þegar hann og systir hans fara nú saman á staðinn þar sem líkið fannst uppgötva þau vísbendingar sem galopna málið upp á nýtt ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

François Favrat
François FavratLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

TF1 Droits AudiovisuelsFR
France 2 CinémaFR
UGCFR