Náðu í appið
BPM (120 Beats Per Minute)

BPM (120 Beats Per Minute) (2017)

2 klst 20 mín2017

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um eyðni (AIDS).

Rotten Tomatoes99%
Metacritic84
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hvað þarf til að berjast gegn heimsfaraldri? Með þekkingu, hugrekki og þrautseigju að vopni berst hópur fólks sem aktívistar til að fræða fólk um eyðni (AIDS). Franski leikstjórinn Robin Campillo teflir hér fram stórkostlegri kvikmynd byggða á Parísarhópnum sem lagði líf og sál í aktivisma snemma á tíunda áratugnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robin Campillo
Robin CampilloLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Les Films de PierreFR
Page 114FR
Memento Films ProductionFR
PlaytimeFR
France 3 CinémaFR