Náðu í appið
Adult Life Skills

Adult Life Skills (2016)

"There Is no Badge for Growing Up"

1 klst 36 mín2016

Við kynnumst hér hinni sérstöku Önnu sem eftir persónulegt áfall hreiðraði um sig í garðskúr á lóð móður sinnar, klæðir sig eins og hún sé...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic49
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við kynnumst hér hinni sérstöku Önnu sem eftir persónulegt áfall hreiðraði um sig í garðskúr á lóð móður sinnar, klæðir sig eins og hún sé heimilislaus umrenningur og vill sem allra minnst af öðrum vita. Þessi hegðun hefur orðið móður hennar til sívaxandi mæðu og þegar vika er í þrítugsafmæli Önnu ákveður hún að setja dóttur sinni úrslitakosti sem eiga eftir að breyta öllu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rachel Tunnard
Rachel TunnardLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Pico PicturesGB
Filmgate FilmsSE
Film i VästSE