Wakefield (2016)
"What would your life be like without you?"
Howard er hamingjusamlega kvæntur og á tvær dætur.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Howard er hamingjusamlega kvæntur og á tvær dætur. Hann er í góðu starfi sem lögfræðingur á Manhattan og býr í fallegu húsi í úthverfunum. En innra með honum er hann að kafna, sem endar með því að hann fer yfir um, felur sig á háaloftinu í bílskúrnum, og fjölskyldan fer að óttast um hann. Hann virðir þau fyrir sér úr glugganum – eins og ókunnugur maður að njósna um eigið líf – eftir því sem útlegðin teygist upp í marga mánuði. Getur hann mögulega snúið aftur til lífsins eins og það var áður?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robin SwicordLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mockingbird PicturesUS
Dominion PicturesUS






















