American Fable (2017)
Þegar hin 11 ára gamla Gitty kemst að því að ástkær faðir hennar felur mann sem getur látið óskir rætast, á búgarðinum, í þeim tilgangi...
Deila:
Söguþráður
Þegar hin 11 ára gamla Gitty kemst að því að ástkær faðir hennar felur mann sem getur látið óskir rætast, á búgarðinum, í þeim tilgangi að reyna að bjarga bænum úr vandræðum, þá neyðist hún til að velja á milli þess að bjarga lífi mannsins, eða að vernda fjölskyldu sína frá afleiðingum gjörða sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sarah LillyLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Prime Mover PicturesUS









