Litli prinsinn
2010
(Le petit prince, The Little Prince)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Þú getur breytt öllu
104 MÍNÍslenska
92% Audience Sagan um litla prinsinn eftir franska rithöfundinn, ljóðskáldið og frumkvöðulinn
Antoine de Saint-Exupéry kom út árið 1943 og er talin ein mest þýdda bók
allra tíma. Hún kom út hér á landi árið 1961 í þýðingu Þórarins Björnssonar.
Sagan er um prins einn sem ferðast um himingeiminn
á litlum loftsteini ásamt rósinni sinni og refi
nokkrum sem getur talað.... Lesa meira
Sagan um litla prinsinn eftir franska rithöfundinn, ljóðskáldið og frumkvöðulinn
Antoine de Saint-Exupéry kom út árið 1943 og er talin ein mest þýdda bók
allra tíma. Hún kom út hér á landi árið 1961 í þýðingu Þórarins Björnssonar.
Sagan er um prins einn sem ferðast um himingeiminn
á litlum loftsteini ásamt rósinni sinni og refi
nokkrum sem getur talað. Saman lenda þau í hinum
margvíslegustu ævintýrum þegar þau heimsækja
framandi staði og kynnast þar kostulegum persónum
sem oftar en ekki þurfa á aðstoð að halda.... minna