The Exception (2016)
The Kaiser's Last Kiss
"Hver er svikarinn?"
Þegar nasistar komast á snoðir um ferðir bresks njósnara í kringum höll Wilhelm II, fyrrverandi Þýskalandskeisara senda þeir einn manna sinna á svæðið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar nasistar komast á snoðir um ferðir bresks njósnara í kringum höll Wilhelm II, fyrrverandi Þýskalandskeisara senda þeir einn manna sinna á svæðið. Sá lendir hins vegar á milli steins og sleggju þegar hann verður ástfanginn af þjónustustúlku keisarans sem á grugguga fortíð að baki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David LeveauxLeikstjóri

Simon BurkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Egoli Tossell KLKGB
Ostar Productions

uMediaBE

Egoli Tossell FilmDE



















