Náðu í appið
Wolves

Wolves (2016)

1 klst 49 mín2016

Anthony er menntaskólanemi sem virðist stefna í rétta átt, en hann er fyrirliði skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að...

Rotten Tomatoes36%
Metacritic46
Deila:
Wolves - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Anthony er menntaskólanemi sem virðist stefna í rétta átt, en hann er fyrirliði skólaliðsins í körfubolta og hefur vegna hæfileika sinna góða von um að fá skólastyrk frá Cornell-háskólanum. En það er ekki allt sem sýnist. Þótt Anthony virðist utan frá séð ganga allt í haginn glímir hann við erfitt vandamál heima hjá sér því faðir hans, Lee, er drykkfelldur rusti sem komið hefur sér í miklar skuldir vegna spila- og veðmálafíknar. Þegar lið Anthonys, Wolves, kemst langt í skólakeppninni sér Lee í því tækifæri til að vinna háa upphæð en til þess þarf hann að fá Anthony til að hafa rangt við. Og þá reynir á hinn unga mann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Process MediaUS