Alls ekki svo slæm
The Rebound er ein af þessum rómantísku gamanmyndum sem kemur þægilega á óvart, sem setur hana í skemmtilegan minnihluta. Hún kemst nokkuð vel upp með það að hafa bæði grófan húmor o...
"She's still got it. He's just getting it. "
Þegar Sandy kemst að því að eiginmaður hennar heldur framhjá henni, ákveður hún að flytja úr úthverfinu sem hún býr í og til borgarinnar.
Öllum leyfðÞegar Sandy kemst að því að eiginmaður hennar heldur framhjá henni, ákveður hún að flytja úr úthverfinu sem hún býr í og til borgarinnar. Hún fær sér íbúð fyrir neðan kaffihús. Henni verður vingott við einn af starfsmönnum kaffihússins, Aram, en kona hans giftist honum einungis til að fá græna kortið bandaríska. Fjölskyldu Arams finnst hann vera að sóa lífi sínu og menntun með því að vinna á kaffihúsi. Síðar ræður Sandy Aram til að vera barnfóstra fyrir hana þegar hún ræður sig í nýja vinnu. Það líður ekki á löngu þar til þau ákveða að fara á stefnumót. En spurningin er: er þetta alvöru samband, eða er samband þeirra einungis fyrir þau til að jafna sig á síðasta sambandi.
The Rebound er ein af þessum rómantísku gamanmyndum sem kemur þægilega á óvart, sem setur hana í skemmtilegan minnihluta. Hún kemst nokkuð vel upp með það að hafa bæði grófan húmor o...