Náðu í appið
Öllum leyfð

Planet Earth II 2016

(Planet Earth 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Stórkostlegir þættir um lífið á Jörðinni

360 MÍNEnska

Planet Earth-þættir Davids Attenborough eru án nokkurs vafa stórkostlegustu heimildarþættir sem gerðir hafa verið um fjölbreytt lífið á Jörðinni og þann 7. september kemur þáttaröð númer tvö út í heild sinni á DVD-diskum. Fyrri hluti Planet Earth kom út árið 2006 og sló í gegn. Næstu átta árin unnu síðan sömu aðilar að gerð annars hlutans og... Lesa meira

Planet Earth-þættir Davids Attenborough eru án nokkurs vafa stórkostlegustu heimildarþættir sem gerðir hafa verið um fjölbreytt lífið á Jörðinni og þann 7. september kemur þáttaröð númer tvö út í heild sinni á DVD-diskum. Fyrri hluti Planet Earth kom út árið 2006 og sló í gegn. Næstu átta árin unnu síðan sömu aðilar að gerð annars hlutans og er hann tekinn upp í fjörutíu löndum víðs vegar um heiminn. Samtals urðu tökudagarnir 2.089 í 117 ferðum frá Bretlandi en það var sem fyrr breska sjónvarpsstöðin BBC sem stóð fyrir gerð þáttanna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn