Planet Earth II (2016)
Planet Earth 2
"Stórkostlegir þættir um lífið á Jörðinni"
Planet Earth-þættir Davids Attenborough eru án nokkurs vafa stórkostlegustu heimildarþættir sem gerðir hafa verið um fjölbreytt lífið á Jörðinni og þann 7.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Planet Earth-þættir Davids Attenborough eru án nokkurs vafa stórkostlegustu heimildarþættir sem gerðir hafa verið um fjölbreytt lífið á Jörðinni og þann 7. september kemur þáttaröð númer tvö út í heild sinni á DVD-diskum. Fyrri hluti Planet Earth kom út árið 2006 og sló í gegn. Næstu átta árin unnu síðan sömu aðilar að gerð annars hlutans og er hann tekinn upp í fjörutíu löndum víðs vegar um heiminn. Samtals urðu tökudagarnir 2.089 í 117 ferðum frá Bretlandi en það var sem fyrr breska sjónvarpsstöðin BBC sem stóð fyrir gerð þáttanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Justin AndersonLeikstjóri
Aðrar myndir

Ed CharlesLeikstjóri

Fredi DevasLeikstjóri

Chadden HunterLeikstjóri

Emma NapperLeikstjóri

Elizabeth WhiteLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Hustler VideoUS






