Blood Ransom (2014)
Crystal, er kærasta Roman, bandarísks yfirmanns Jeremiah, sem hann rænir.
Deila:
Söguþráður
Crystal, er kærasta Roman, bandarísks yfirmanns Jeremiah, sem hann rænir. Þegar áætlanir Jeremiah fara út um þúfur, þá sendir Roman Bill, siðblindan leigumorðingja á eftir þeim. Crystal og Jeremiah þræða hættulegan stíg ástarinnar á flóttanum. En eftir því sem þau flýja lengur, og eftir því sem þau sökkva dýpra, þá kemur drungalegt leyndarmál upp á yfirborðið. Crystal þarf að berjast við skrímslið sem hrærist innra með henni, til að bjarga ástvini sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edy WilliamsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Tectonic Films








