Blind (2017)
"Love... Unexpected."
Gift kona sem er dæmd til hundrað klukkustunda samfélagsþjónustu á blindraheimili hittir þar blindan mann sem á eftir að heilla hana upp úr skónum og...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Gift kona sem er dæmd til hundrað klukkustunda samfélagsþjónustu á blindraheimili hittir þar blindan mann sem á eftir að heilla hana upp úr skónum og fá hana til að endurmeta hjónaband sitt og lífsstíl frá grunni. Þegar eiginmaður Suzanne, eins og konan heitir, kemst að sambandi hennar við hinn blinda Bill setur hann þeim afarkosti: Annað hvort binda þau enda á sambandið eða hafa verra af ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael MailerLeikstjóri

John Buffalo MailerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Michael Mailer Films






















