Náðu í appið
Loveless

Loveless (2017)

"A Missing Child. A Marriage Destroyed. A Country in Crisis."

2 klst 7 mín2017

Zhenya og Boris ganga í gegnum grimmilegan skilnað sem einkennist af bræði, vonsku og gagnkvæmum ásökunum.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic86
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Zhenya og Boris ganga í gegnum grimmilegan skilnað sem einkennist af bræði, vonsku og gagnkvæmum ásökunum. Þau þrá að halda áfram með lífið og hafa bæði kynnst nýjum lífsförunautum. Þeim liggur á að byrja upp á nýtt og snúa við blaðinu jafnvel þótt það feli í sér að yfirgefa tólf ára son sinn Alexey. En eftir að verða vitni af rifrildi foreldra sinna, hverfur Alyosha…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrey Zvyagintsev
Andrey ZvyagintsevLeikstjórif. -0001
Amanda Ooms
Amanda OomsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ARTE France CinémaFR
Senator FilmDE
Why Not ProductionsFR
Les Films du FleuveBE
Non-Stop ProductionsRU
Fetisoff Illusion

Verðlaun

🏆

Vann dómaraverðlaunin í Cannes og tilnefnd til Golden Globe og Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin.