Náðu í appið
690 Vopnafjörður

690 Vopnafjörður (2017)

1 klst2017

Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Austur á Vopnafirði eiga 645 manns heima. Í daglegu amstri samfélagsins vofir yfir ógnin af fólksfækkun en hver einstaklingur skiptir miklu máli til að halda voninni um að litla byggðarlagið eigi sér framtíð. 690 Vopnafjörður gefur innsýn í tengsl íbúanna við heimabæinn sinn, sjálfsmyndina sem er samofin firðinum og samfélagsleg áhrif sem heldur fólki heima, eða ber það á önnur mið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Karna Sigurdardottir
Karna SigurdardottirLeikstjórif. -0001