Náðu í appið
Best F(r)iends

Best F(r)iends (2017)

"Friendship before money."

1 klst 35 mín2017

Þegar flækingur fær húsaskjól hjá undarlegum útfararstjóra, þá stofna þeir félagarnir neðanjarðarfyrirtæki, byggt á gömlum venjum útfararstjórans.

Deila:

Söguþráður

Þegar flækingur fær húsaskjól hjá undarlegum útfararstjóra, þá stofna þeir félagarnir neðanjarðarfyrirtæki, byggt á gömlum venjum útfararstjórans. En græðgi, hatur og afbrýðisemi fara að gera vart við sig, sem verður til þess að flækingurinn strýkur með ágóðann, og útfararstjórinn situr eftir með sárt ennið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Justin MacGregor
Justin MacGregorLeikstjórif. -0001
Greg Sestero
Greg SesteroHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Sestero Pictures