Oh Heavenly Dog (1980)
Oh, Heavenly Dog!
"An adult tail of murder, mystery, and forbidden love."
Browning er einkaspæjari með slæmt kvef, sem sendur er til að rannsaka mál af dularfullum skjólstæðingi.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Browning er einkaspæjari með slæmt kvef, sem sendur er til að rannsaka mál af dularfullum skjólstæðingi. Hann rekst á lík ungrar konu og er síðan stunginn til bana. Þegar hann vaknar í himnaríki, þá segja þeir honum að hann verði að fara aftur til jarðar til að leysa eitt mál til viðbótar, sitt eigið morð, en í gervi sæts lítils hunds. Browning byrjar nú að rannsaka morðið á sjálfum sér í hundslíkinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joe CampLeikstjóri
Aðrar myndir

Rod BrowningHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Mulberry Square Productions

20th Century FoxUS








