Náðu í appið
Sameblod

Sameblod (2017)

Sami Blood

1 klst 50 mín2017

Elle Marja er 14 ára Samastúlka og hreindýrahirðir.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic79
Deila:

Söguþráður

Elle Marja er 14 ára Samastúlka og hreindýrahirðir. Eftir að hafa kynnst kynþáttafordómum samfélagsins á fjórða áratug 20. aldar og kynþáttarannsóknum í heimavistarskólanum þar sem hún stundar nám, fer hún að láta sig dreyma um annars konar líf. En til að geta lifað því lífi þarf hún að verða einhver önnur en hún er og slíta öll tengsl við fjölskyldu sína og menningu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Roberts
Daniel RobertsLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

BautafilmSE
DigipilotNO
SVTSE
Nordisk Film SwedenSE
Nordisk Film DenmarkDK

Verðlaun

🏆

Samablóð er fyrsta mynd Kernell í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2016, þar sem hún vann Europa Cinemas Label fyrir bestu evrópsku mynd og Feodora-verðlaun fyrir bestu frumraun í fullri lengd. Í kjölfarið var hún sýn