Tyttö nimeltä Varpu (2017)
Little Wing
Little Wing (Tyttö nimeltä Varpu) segir sögu hinnar 12 ára gömlu Varpu (Linnea Skog), sem er óðum að vaxa úr grasi á meðan móðir hennar, Siru (Paula Vesala), vill ekki verða fullorðin.
Söguþráður
Little Wing (Tyttö nimeltä Varpu) segir sögu hinnar 12 ára gömlu Varpu (Linnea Skog), sem er óðum að vaxa úr grasi á meðan móðir hennar, Siru (Paula Vesala), vill ekki verða fullorðin. Eitt kvöldið hefur Varpu fengið nóg af félögum sínum í hestamennskunni og móður sinni. Hún stelur bíl og ekur norður á bóginn í leit að föður sínum, sem hún hefur aldrei hitt. Fundur Varpu og föður hennar hrindir einhverju af stað í lífi mæðgnanna og kemur þeim í skilning um hvaða hlutverki þær gegna í tilveru hvor annarrar og í heiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Little Wing er fyrsta mynd Vilhunen í fullri lengd, var heimsfrumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2016 og hefur síðan verið sýnd á yfir 20 alþjóðlegum hátíðum. Hin unga Linnea Skog vann til Jussi-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni, auk Nordic Star-ve








