Náðu í appið
Molly's Game

Molly's Game (2017)

Molly´s Game

"Deal with her."

2 klst 20 mín2017

Sannsöguleg mynd um skíðadrottninguna fyrrverandi Molly Bloom sem eftir að hafa starfað við rekstur ólöglegs pókerklúbbs í Los Angeles ákvað að stofna sitt eigið spilavíti...

Rotten Tomatoes82%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sannsöguleg mynd um skíðadrottninguna fyrrverandi Molly Bloom sem eftir að hafa starfað við rekstur ólöglegs pókerklúbbs í Los Angeles ákvað að stofna sitt eigið spilavíti þar sem gríðarlegar upphæðir voru í húfi og spennan var mikil.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aaron Sorkin
Aaron SorkinLeikstjórif. 1961

Framleiðendur

The Mark Gordon CompanyUS
Pascal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Jessica Chastain hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir leik sinn í titilhlutverki myndarinnar og var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir hann, svo og handrit Aarons Sorkin. Handritið var tilnefnt til bæði bresku BAFTA-verðlaunanna o